Fréttir

Rangárþing eystra helgina 18. - 20. júní 2021

Tónlist, grænmeti, hreyfing og ís

17. júní í Rangárþingi eystra

Ýmislegt um að vera á 4 stöðum í Rangárþingi eystra

Hvað er um að vera í Rangárþingi eystra 11. - 13. júní

Viðtal við Helga Jóhannesson, göngugarp og lögmann, um gönguleiðir í Rangárþingi eystra.

Rangárþing eystra er paradís fyrir göngufólk og hægt að finna gönguleiðir fyrir alla aldurshópa. Helgi segir m.a. að það sé skemmtilegt að ganga á Þríhyrning og þau auki á skemmtunina að ganga á alla tinda fjallsins sem eru í raun fimm þrátt fyrir nafnið.

Viðtal við Margréti Jónu um fjölskylduævintýri og útivist í Rangárþingi eystra

Margrét lýsir m.a. fullkomnum fjölskyldudegi sem byrjar með góðu kaffi á heimakaffihúsinu og endar í svörtum og hlýjum sandi í Landeyjarfjöru

Þula um bæina undir Eyjafjöllum fyrr á öldum

Birt á heimasíðu Eyvindarholts en birtist á prenti í Eyfellskum sögnum eftir Þórð Tómasson frá árinu 1948

Fuglalíf í Eyvindarholti og þjóðtrú er tengist fuglum

Skemmtileg umfjöllun á heimasíðu ferðaþjónustunnar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum

Guðni Þorvaldsson gefur út sögu Raufarfells

Guðni Þorvaldsson, frá Raufarfelli, hefur nú gefið út ritið Raufarfell undir Eyjafjöllum en Guðni fékk styrk til verksins úr Menningarsjóði Rangárþings eystra árið 2019. Í ritinu fjallar Guðni um sögu staðarins, húsakosti, fólkinu, búskap, ræktun o.s.frv.

11. desember er Dagur fjallsins

Í Rangárþingi eystra má finna fjöll af ýmsum stærðum og gerðum

Anton Kári tilnefndur sem Iðnaðarmaður Íslands 2020

oddvitanum er margt til lista lagt.