16.06.2021
Tónlist, grænmeti, hreyfing og ís
16.06.2021
Ýmislegt um að vera á 4 stöðum í Rangárþingi eystra
07.05.2021
Rangárþing eystra er paradís fyrir göngufólk og hægt að finna gönguleiðir fyrir alla aldurshópa. Helgi segir m.a. að það sé skemmtilegt að ganga á Þríhyrning og þau auki á skemmtunina að ganga á alla tinda fjallsins sem eru í raun fimm þrátt fyrir nafnið.
07.05.2021
Margrét lýsir m.a. fullkomnum fjölskyldudegi sem byrjar með góðu kaffi á heimakaffihúsinu og endar í svörtum og hlýjum sandi í Landeyjarfjöru
29.01.2021
Birt á heimasíðu Eyvindarholts en birtist á prenti í Eyfellskum sögnum eftir Þórð Tómasson frá árinu 1948
27.01.2021
Skemmtileg umfjöllun á heimasíðu ferðaþjónustunnar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum
04.01.2021
Guðni Þorvaldsson, frá Raufarfelli, hefur nú gefið út ritið Raufarfell undir Eyjafjöllum en Guðni fékk styrk til verksins úr Menningarsjóði Rangárþings eystra árið 2019. Í ritinu fjallar Guðni um sögu staðarins, húsakosti, fólkinu, búskap, ræktun o.s.frv.