Fréttir

Útivist í Rangárþingi eystra - vinnum saman og virðum sóttvarnarreglur

Landeyjarsandur og Tunguskógur eru tilvalin útivistarsvæði í sveitarfélaginu þar sem vel er hægt að fylgja sóttvarnarreglum.

Blómlegt menningarstarf að Kvoslæk í Fljótshlíð

Hjónin Rut Ingólfsdóttir og Björn Bjarnason að Kvoslæk í Fljótshlíð hafa staðið fyrir menningardagskrá síðastliðin sumur sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Boðið hefur verið upp á tónleika af ýmsum toga og hina ýmsu fyrirlestra. Í ár er engin undantekning og er dagskráin kölluð Gleðistundir að Kvoslæk.

Verslunarmannahelgin í Rangárþingi eystra

Vegna hertra reglna um sóttvarnir hafa orðið breytingar á áður auglýstum viðburðum í Rangárþingi eystra. Fylgist með hér á visithvolsvollur og á facebook síðu sveitarfélagsins.

Sveitarstjóri breytir um vinnustað í einn dag

Hjálpaði vinnuskólanum við hreinsun í Landeyjafjöru þar sem 1,8 tonn af rusli var fjarlægt.

Fjósakonan sem fór út í heim og skrifaði ferðabækur

Sigríður Anna Jónsdóttir var fædd 20. janúar 1901 í Gerðakoti undir Eyjafjöllum. Hún fluttist ung að Moldnúpi og var ávallt þekkt sem Anna frá Moldnúpi. Þegar Anna var um fimmtug fór hún að gefa út bækur og það sem meira var ferðabækur um ferðir sínar út í heim.

Anton Gylfason heimsækir Hellishóla

Anton Gylfason, er maður sem kallar sig sérfræðing í ferðalögum innanlands og nýverið heimsótti Anton Hellishóla í Fljótshlíð.

Skálakot - fjölskyldurekið fyrirtæki í fögru umhverfi

Skálakot er staðsett undir Eyjafjöllum þar sem fegurð náttúrunnar er allsráðandi og umhverfið hlýlegt og notalegt.

Fjölbreytt verkefni í vinnuskólanum

Krakkarnir og flokkstjórar þeirra slá ekki slöku við í sumar við að fegra bæinn.

Systurnar frá Miðtúni sungu fyrir heimilisfólk á Kirkjuhvoli

Systurnar, Oddný og Freyja Benónýsdætur og Margrét Ósk Guðjónsdóttir ættu að vera flestum kunnugar eftir að þær sungu sig inn í hjörtu landsmanna. Þær komu saman á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli og héldu tónleika fyrir heimilis- og starfsfólk.

Viðburðir helgina 24.-26. júlí

Allir ættu að finna sér eitthvað að gera og væntanlega verður líf og fjör um allt sveitarfélag