Líf í Lundi 26.06.2021
Bolholtsskógur frá kl. 14 til kl. 16.
Dagskrá: Formleg opnun á göngustíg. Eftir að stígurinnn hefur verið opnaður er ratleikur eftir honum. Skógarganga undir leiðsögn heimamanna að Gamla-Bolholti.
Hressing í boði Skógræktarfélags Rangæinga.
Allir velkomnir.