Frítt í líkamsrækt í íþróttahúsinu

Fimmtudaginn 23. september nk. verður frítt í líkamsræktina í íþróttahúsinu milli klukkan 11-13. Þar mun Anna Rún Einarsdóttir, íþróttafræðingur, á móti gestum og leiðbeinir þeim sem vilja með tækin í ræktinni og gefur góð ráð fyrir líkamsrækt.

Þessi tími er hluti af Heilsueflandi hausti sem stendur yfir frá 20. september - 17. október. Fylgist með á heimasíðu Rangárþings eystra eftir frekari viðburðum.