Hacking Hekla er fyrsta lausnamót sem ferðast hringinn í kringum landið.

Hacking Hekla er fyrsta lausnamót sem ferðast hringinn í kringum landið. Fyrsta stopp er Suðurland en dagana 16.-18. október fer fram sunnlenskt matartengt lausnamót á netinu!
Ertu með nýstárlega hugmynd til þess að „uppfæra“ landsbyggðina með matartengdum lausnum? Skráðu þig þá í Hacking Hekla og taktu þátt í skemmtilegu tilraunaverkefni á Suðurlandi.
Allar upplýsingar og skráning hér:
http://www.sass.is/hackathon/
Markmið lausnamótsins er að þróa sjálfbæar matartengdar lausnir á staðbundnum vandamálum landsbyggðarinnar.
Þú getur skráð þig með eða án hugmyndar og einnig í teymi eða ekki.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Nordic Food in Tourism og Midgard Base Camp standa fyrir viðburðinum í samstarfi við:
Íslandsbanki, Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka , Hótel Fljótshlíð, Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism, RATA, Icelandic Startups, Reboot Hack Iceland, Climathon, Innovation Week, Háskóli Íslands, Fablab, The Blue Bank, Reykjavik Tool Library SmartGuide, DjúpiðBolungarvík. University of Reykjavik, Háskólasetur Vestfjarða, Viking Entrepreneur, Startup Iceland, Friðheimar og fleiri
 
ENGLISH
Hacking_Hekla is the very first hackathon that circles around the island. It is a marathon to “hack” the challenges of rurality with a focus on food in a wide and innovative sense.
Do you have an innovative idea how to "smarten up" the Icelandic countryside? How can we use the local food production to boost innovation in South Iceland?
Join us by signing up for Hacking_Hekla and be part of an
innovative pilot project in the rural of South Iceland.
All information and sign up is here:
http://www.sass.is/hackathon/
The aim of Hacking Hekla is to find (digital) and innovative solutions to the existing problems of rurality.
You can sign up as a team or as an individual.
If you already have an idea, send us a short description of it. It is not obligatory and no problem to sign up without an idea.
The event is hosted by Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - SASS, Nordic Food in Tourism and Midgard Base Camp and supported by:
Íslandsbanki, Ministry of Industries and Innovation, Hótel Fljótshlíd,
Íslenski ferðaklasinn, RATA, Icelandic Startups, Reboot Hack, Climathon, Innovation Week, Fablab, Blá Bankinn, Reykjavík Tool Library, University of Reykjavík, University Center of the Westfjords, Startup Iceland, Djúpið Bolungarvík, Friðheimar, Viking Entrepreneur, Smart Guide and more.