Hver kannast ekki við það að hafa útbúið teppahús heima hjá sér á yngri árum, skriðið inn með bók eða dót og fundist alveg ferlega gaman. Þessa skemmtun er líka alveg hægt að útfæra í samveru fjölskyldunnar og hægt er að búa til allar stærðir og gerðir af teppahúsum, bara láta ímyndunaraflið taka völd. Góða skemmtun!!
Hér eru nokkrar útfærslur sem hægt er að hafa til hliðsjónar
4 stólar og teppi yfir eða borð og teppi yfir
Svo má fara út í stærri og metnaðarfyllri verkefni